Ráðherrar svara ekki fyrirspurn

Kristín H. Tryggvadóttir.
Kristín H. Tryggvadóttir.

„Ég bíð enn eftir svari, ég hef ekki heyrt í neinum þeirra,“ segir Kristín H. Tryggvadóttir ellilífeyrisþegi.

Hún sendi fjórum ráðherrum, forsætis-, fjármála-, velferðar- og innanríkisráðherra, bréf fyrir um hálfum mánuði og óskaði skýringa á því hvers vegna hún þyrfti að borga um 240.000 kr. í dvalarkostnað á Hrafnistu og héldi eftir aðeins um 65.000 kr. af yfir 400.000 kr. lífeyrisgreiðslum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert