Um 25.000 á kjósum.is

Vefsíða kjósum.is
Vefsíða kjósum.is

Rétt fyrir klukkan níu í kvöld höfðu tæplega 25.000 skrifað undir áskorun til Alþingis að hafna frumvarpi um ríkisábyrgð vegna Icesave-reikninga Landsbankans á vefnum kjosum.is.


Í tilkynningu frá aðstandendum vefsíðunnar segir að almenningur á Íslandi, sem fullveldishafi í landinu, hafi stjórnarskrárbundinn rétt til að úrskurða um þjóðhagslega mikilsverð mál.

Vefsíða kjósum.is

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert