Um 25.000 á kjósum.is

Vefsíða kjósum.is
Vefsíða kjósum.is

Rétt fyr­ir klukk­an níu í kvöld höfðu tæp­lega 25.000 skrifað und­ir áskor­un til Alþing­is að hafna frum­varpi um rík­is­ábyrgð vegna Ices­a­ve-reikn­inga Lands­bank­ans á vefn­um kjos­um.is.


Í til­kynn­ingu frá aðstand­end­um vefsíðunn­ar seg­ir að al­menn­ing­ur á Íslandi, sem full­veld­is­hafi í land­inu, hafi stjórn­ar­skrár­bund­inn rétt til að úr­sk­urða um þjóðhags­lega mik­ils­verð mál.

Vefsíða kjós­um.is

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert