„Ekkert gleðiefni“

„Það er ekkert gleðiefni að styðja þetta en ég er sáttur við sjálfan mig að hafa tekið þessa afstöðu“, segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sem greiddi atkvæði með Icesave samningunum á Alþingi í dag.

„Það er hægt að fella sig við þennan samning svo var ekki með hina tvo“, segir Bjarni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert