„Ég er eiginlega svekktastur yfir niðurstöðunni varðandi þjóðaratkvæðisgreiðslu“, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. „Ætli forsetinn sér að vera samkvæmur sjálfum sér hlýtur hann að neita því að staðfesta lögin, sér í lagi í ljósi þess hve mjótt var á mununum í atkvæðagreiðslu um þjóaðratkvæðagreiðslu.