Skora á þingmenn

Auglýsing SUS.
Auglýsing SUS.

Samband ungra sjálfstæðismanna birti  opnu auglýsingu í Morgunblaðinu í dag þar sem skorað er á þingmenn Sjálfstæðisflokksins að fylgja ályktun landsfundar og greiða atkvæði gegn fyrirliggjandi frumvarpi um Icesave. 

Lokaatkvæðagreiðsla um frumvarpið verður á Alþingi í dag klukkan 14:30.

Ungir sjálfstæðismenn segjast í tilkynningu hafa frá upphafi beitt sér gegn því að samið verði um Icesave.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka