„Skýr niðurstaða“

00:00
00:00

„Niðurstaða Alþing­is er skýr og af­greiðslan á mál­inu mjög af­ger­andi“, seg­ir Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, fjar­málaráðherra. Hann seg­ir að nú fari von­andi að sjá fyr­ir end­ann á Ices­a­ve-mál­inu.

Stein­grím­ur seg­ir að það hljóti að skipta máli hversu af­ger­andi afstaða Alþing­is var í mál­inu aðspurður um mögu­lega synj­un for­seta Íslands. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert