Rán í Reykjavíkur Apóteki

mbl.is/Júlíus

Lög­regla höfuðborg­ar­svæðis­ins leit­ar karl­manns sem ógnaði starfs­fólki Reykja­vík­ur Apó­teks við Selja­veg síðdeg­is í dag og komst á brott með lyf. Að sögn lög­reglu ligg­ur ekki fyr­ir hvort maður­inn var vopnaður, en hann var einn á ferð.

Meðal ann­ars verður stuðst við upp­tök­ur úr ör­ygg­is­mynda­vél­um til að bera kennsl á mann­inn.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert