Ánægð með ákvörðun forseta

Flestir þeirra sem Mbl Sjónvarp hitti á förnum vegi í miðbæ Reykjavíkur í dag voru ánægðir með þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar að skjóta þriðja Icesave samkomulaginu til þjóðarinnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka