Ábyrgðin liggur nú hjá þjóðinni

Dómstólaleiðin er þyrnum stráð og algjörlega óvíst hvaða niðurstaða leiðir af henni. Auk þess tekur hún langan tíma og öll töf á málinu er slæm fyrir Ísland.

Þetta sagði forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ) í gær þegar ljóst var að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, synjaði Icesave-lagafrumvarpinu staðfestingar.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að álit framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins sé á sömu nótum. Hann mælir með að þjóðin gefi samþykki sitt í atkvæðagreiðslunni enda sé ekki betri kostur að hafna samningunum og halda út í óvissuna.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert