Funda í Karphúsinu í dag

Samninganefndir Alþýðusambandsins og Starfsgreinasambandsins funda hjá Ríkissáttasemjara í dag.
Samninganefndir Alþýðusambandsins og Starfsgreinasambandsins funda hjá Ríkissáttasemjara í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Samn­inga­nefnd­ir Sam­taka at­vinnu­lífs­ins og Alþýðusam­bands Íslands komu sam­an í hús­næði Rík­is­sátta­semj­ara klukk­an 10. Síðar í dag hitt­ast samn­inga­nefnd­ir Starfs­greina­sam­bands Íslands og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins und­ir stjórn rík­is­sátta­semj­ara.

Mik­il fund­ar­höld eru í Karp­hús­inu í dag.

Auk Starfs­greina­sam­bands­ins og ASÍ funda iðnaðar­menn og samn­inga­nefnd starfs­manna Norðuráls með SA. Þá fund­ar launa­nefnd Sam­bands sveit­ar­fé­laga með grunn­skóla­kenn­ur­um.

Fund­ur Starfs­greina­sam­band­ins með vinnu­veit­end­um hefst klukk­an 15. Þangað til funda for­ystu­menn sam­bands­ins um mál­in.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert