Einföld eða tvöföld kosning?

00:00
00:00

Dag­setn­ing þjóðar­at­kvæðagreiðslu um Ices­a­ve ligg­ur fyr­ir á föstu­dag­inn. Þetta sagði Ögmund­ur Jónas­son, inn­an­rík­is­ráðherra, að lokn­um rík­is­stjórn­ar­fundi í há­deg­inu í dag. Dag­setn­ing­in velt­ur ekki síst á því hvort kosið verði á sama tíma til stjórn­lagaþings.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert