Áburðarverð hækkar um 12-14%

Flestar tegundir áburðar hjá Skeljungi hækka um tólf til fjórtán prósent í verði milli ára, en dæmi eru um allt að 18% hækkun. Þetta kemur fram á vefsvæði Landssambands kúabænda.

Þar segir einnig að Skeljungur hafi í dag birt áburðarverðskrá sína fyrir árið 2011, og þar með hafi allir markaðsaðilar sem hyggi á áburðarsölu í ár birt verðskrá sína.

Sjá frétt Landssambands kúabænda

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert