Fjarlægðarskynjari brást og allt í hnút

Dæmi eru um að bílaumboð hafni algerlega að lagfæra endurgjaldslaust galla sem koma fram í bíl ef liðin eru meira en tvö ár frá því að bíllinn var keyptur.

Í neytendakaupalögum er tekið fram að bæta skuli kaupanda óeðlilega galla á vöru sem gera megi ráð fyrir að endist í allt að fimm ár. Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa hefur fallist á að ýmsir íhlutir í bílum falli undir þessa reglu en niðurstöður nefndarinnar eru ekki bindandi fyrir umboðin.

Vegna ágreiningsins hefur ekki enn verið gert við bílinn enda hefur ekki náðst samkomulag um að verkstæði umboðsins taki bílinn til meðferðar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert