Alþingismenn hafa guggnað

00:00
00:00

Jó­hanna Sig­urðardótt­ir, for­sæt­is­ráðherra, seg­ir að þeir 25 full­trú­ar sem kjörn­ir voru í hinni ógildu stjórn­lagaþings­kosn­ingu njóti trausts. Hún seg­ir að end­ur­skoðun stjórn­ar­skrár sé löngu tíma­bær og að Alþing­is­menn hafi „guggnað“ á því verk­efni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert