Mælingar hafnar vegna sorphirðugjalds

Starfsmenn Sorphirðu Reykjavíkur eru í óða önn að mæla fjarlægð …
Starfsmenn Sorphirðu Reykjavíkur eru í óða önn að mæla fjarlægð frá ruslasvæði húsa að götu. mbl.is/Sigurgeir S.

Starfsmenn Sorphirðu Reykjavíkur eru teknir til við að mæla fjarlægð sorptunna frá götu.

Frá og með 1. apríl verður sorp ekki sótt lengra en 15 metra frá þeim stað sem sorphirðubíllinn kemst næst, nema greitt sé fyrir það aukalega. Þeir sem engar ráðstafanir gera mega eiga von á því að sorpið standi óhreyft.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert