Samúð erlendra fjölmiðla ekki nóg

00:00
00:00

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, fjár­málaráðherra, seg­ir að það sé gott að viðskipta­dag­blöðin Fin­ancial Times og Wall Street Journal hafi tekið und­ir málstað Íslend­inga í Ices­a­ve-deil­unni. Það sé hins veg­ar ekki nóg að njóta skiln­ings og samúðar í leiðurum er­lendra fjöl­miðla.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert