Uppkosning var talin eina leiðin

Ríkisstjórnin ræðir umdeildar tillögur samráðsnefndar um stjórnlagaráð.
Ríkisstjórnin ræðir umdeildar tillögur samráðsnefndar um stjórnlagaráð. mbl.is/Ómar

Gest­ur Jóns­son hæsta­rétt­ar­lögmaður mælti ein­dregið með því í minn­is­blaði til sam­ráðsnefnd­ar um stjórn­lagaþing að kosið yrði að nýju með sömu fram­bjóðend­um. Morg­un­blaðið hef­ur þetta eft­ir traust­um heim­ild­um en Gest­ur vildi ekki tjá sig um málið þegar það var borið und­ir hann.

Laga­pró­fess­or­arn­ir Ragn­hild­ur Helga­dótt­ir og Ró­bert Spanó gagn­rýna þá hug­mynd að þeim 25 sem mest fylgi hlutu í stjórn­lagaþings­kosn­ing­un­um verði boðið að taka sæti í stjórn­lagaráði, en meiri­hluti sam­ráðsnefnd­ar­inn­ar mun leggja það til við Alþingi.

Ætl­un­in er að stjórn­lagaráðið skili þing­inu til­lög­um að stjórn­ar­skrár­breyt­ing­um að starfi sínu loknu. Þrír stjórn­lagaþings­fram­bjóðenda sögðust í sam­tali við Morg­un­blaðið vilja að efnt yrði til þjóðar­at­kvæðagreiðslu um til­lög­urn­ar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert