Lilja vill uppkosningu

Lilja Mósesdóttir og Ásmundur Einar Daðason.
Lilja Mósesdóttir og Ásmundur Einar Daðason. Ómar Óskarsson

Lilja Móses­dótt­ir alþing­ismaður VG seg­ist vera and­víg þeirri leið sem starfs­hóp­ur legg­ur til varðandi skip­an í stjórn­lagaráð, en hóp­ur­inn legg­ur til að ekki verði kosið aft­ur á stjórn­lagaþing held­ur verði 25 manna sem hlaut kosn­ingu skipaður í stjórn­lagaráð þrátt fyr­ir ógild­ingu Hæsta­rétt­ar á kosn­ing­un­um.

„Ég er sam­mála Ögmundi og Sig­mundi Davíð. Stjórn­lagaráð er hjá­leið fram­hjá niður­stöðu Hæsta­rétt­ar sem dreg­ur úr trú­verðug­leika þess. Ég vil upp­kosn­ingu eða aðrar kosn­ing­ar til stjórn­lagaþings,“ seg­ir Lilja á Face­book-síðu sinni. Efa­semd­ir eru því bæði í VG og Fram­sókn­ar­flokki um þá til­lögu sem nefnd­in lagði til. Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn er líka and­víg­ur til­lög­unni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert