Jarðskjálftar hafa verið tíðir í upphafi árs. Nokkuð hefur verið um skjálfta í Vatnajökli og nú síðast á Reykjanesi um helgina. Getur þetta þýtt að það sé annað eldgos í vændum? Ef svo er, hvaða afleiðingar myndi það hafa?
Mbl.is spurði Magnús Tuma Guðmundsson, jarðeðlisfræðing, þessara spurninga.