„Með hreinan skjöld“

Ástráður Haraldsson.
Ástráður Haraldsson.

„Aðdrag­and­inn var ekki ann­ar en sá að þeir sem til­nefndu mig óskuðu eft­ir því við mig að ég tæki aft­ur sæti í lands­kjör­stjórn og ég féllst á það,“ seg­ir Ástráður Har­alds­son, fyrr­ver­andi formaður lands­kjör­stjórn­ar, um aðdrag­anda þess að Alþingi skipaði hann að nýju í stjórn­ina í gær.

„Eins og ég hef út­skýrt op­in­ber­lega tel ég að lands­kjör­stjórn hafi ekki gert nokk­urn skapaðan hlut af sér í þessu máli og leit svo á að ég hefði al­gjör­lega hrein­an skjöld í mál­inu sjálf­ur. Ég hafði þess vegna eng­ar efa­semd­ir um það að það væri skyn­sam­legt að taka við þeirri til­nefn­ingu sem ég var beðinn um að taka. Ég leit á það sem trausts­yf­ir­lýs­ingu sem ég er mjög stolt­ur af.“


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert