Sveitarfélög sýna fangelsi áhuga

Fangelsið á Litla-Hrauni.
Fangelsið á Litla-Hrauni.

Sveit­ar­fé­lög utan höfuðborg­ar­svæðis­ins eru nú þegar far­in að und­ir­búa sig fyr­ir útboð á bygg­ingu nýs fang­els­is.

Bæj­ar­ráð sveit­ar­fé­lag­anna Garðs, Sand­gerðis og Reykja­nes­bæj­ar hafa hvert um sig samþykkt að efna til sam­starfs sveit­ar­fé­lag­anna vegna útboðsins. Kadeco (Þró­un­ar­fé­lag Kefla­vík­ur­flug­vall­ar) mun leiða vinn­una og er verk­efnið hluti af Ásbrú norður. Und­ir­bún­ings­hóp­ur, sem í sitja bæj­ar­stjór­ar sveit­ar­fé­lag­anna ásamt fram­kvæmda- og verk­efna­stjóra Ásbrú­ar norður, hef­ur þegar hist.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert