Tekur afstöðu til málsaðildar

Geir H. Haarde.
Geir H. Haarde. mbl.is/Golli

Landsdómur dæmir í næstu viku um það hvort Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, sé aðili að máli saksóknara, hvað varðar beiðni saksóknara um aðgang að gögnum í vörslu Þjóðskjalasafnsins.  Ríkisútvarpið greinir frá þessu.

Segir að þetta hafi verið ákveðið á fundi dómsins síðdegis í dag.

Mbl.is hefur ekki fengið þetta staðfest, aðeins að Landsdómur hafi fundað í dag og að hann muni aftur koma saman í næstu viku. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert