Meirihluti þeirra, sem tóu þátt í könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2, vil frekar að ríki og sveitarfélög skeri niður þjónustu en að þau hækki skatta og álögur vegna erfiðrar fjárhagsstöðu.
Alls sögðust 62,9% þeirra sem afstöðu tóku í könnuninni að frekar ætti að beita niðurskurði. 37,1% vildi frekar skattahækkanir.
Mikill meirihluti stuðningsmanna annarra flokka en Vinstri grænna vill frekar niðurskurð en skattahækkanir