Allt stefnir í að ferðasumarið 2011 verið hið umfangsmesta á Keflavíkurflugvelli frá upphafi, samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Íslenskir flugrekendur hafi bætt við flugflota sinn og hafi aldrei haft jafnmargar flugvélar í áætlunarflugi til og frá landinu.