Þrettán erlend flugfélög með flug hingað í sumar

Annríki verður mikið í Leifsstöð í sumar ef fram fer …
Annríki verður mikið í Leifsstöð í sumar ef fram fer sem horfir. mbl.is/Ómar

Allt stefn­ir í að ferðasum­arið 2011 verið hið um­fangs­mesta á Kefla­vík­ur­flug­velli frá upp­hafi, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Isa­via. Íslensk­ir flugrek­end­ur hafi bætt við flug­flota sinn og hafi aldrei haft jafn­marg­ar flug­vél­ar í áætl­un­ar­flugi til og frá land­inu.


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert