Tómatar geta skapað 60 til 100 störf

Rætt er um hús fyrir tómatarækt er væri stærra en …
Rætt er um hús fyrir tómatarækt er væri stærra en 10 fótboltavellir. mbl.is/Ásdís

Rækt­un tóm­ata í risa­gróður­húsi, sem gæti kostað um fimm millj­arða, er í und­ir­bún­ingi á Suður­nesj­um og hug­mynd­in er að flytja út þúsund­ir tonna af tómöt­um, jafn­vel frá og með 2014.

Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir, að rætt hafi verið um að reisa hús sem væri tíu hekt­ar­ar að stærð und­ir einu þaki, en það er meira pláss en þarf und­ir tíu fót­bolta­velli.

„Slíkt hús þyrfti um 15 mega­vött af raf­orku og þarna myndu skap­ast 60-100 störf allt árið. Það eru 5-10 störf á hvert mega­vatt, en til sam­an­b­urðar er hálft til eitt starf að baki hverju mega­vatti í ál­veri,“ seg­ir Gylfi Árna­son.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka