Fulltrúafundur skógræktarfélaganna var haldinn á laugardag sl. í Mosfellsbæ.
Á fundinum kom það m.a. fram að skógræktarfélögin hyggist leggja aukna áherslu á ræktun jólatrjáa fyrir íslenskan markað en telji einnig raunhæft að framleiða hér á landi jólatré og greinar fyrir erlendan markað.