Þingmenn lesa Passíusálmanna

Grafarvogskirkja
Grafarvogskirkja mbl.is/Jim Smart

Alþingismenn og ráðherrar ætla að lesa úr Passíusálmunum í Grafarvogskirkju kl. 18:00 virka daga alla virka daga föstunnar og hefst lesturinn á Öskudag. Fyrstur til að hefja lesturinn er Steingrímur J. Sigfússon.

Þetta er sjöunda árið í röð sem alþingismenn og ráðherrar lesa úr Passíusálmunum í Grafarvogskirkju.

Þessar stundir hafa verið nefndar „Á leiðinni heim“ og eru hugsaðar þannig að fólk geti komið við í kirkjunni á leiðinni heim til sín að loknum vinnudegi.

Hér fylgir listi yfir öll skiptin, þ.e. 31 skipti með jafnmörgum þingmönnum og ráðherrum, en hann er birtur ávef Þjóðkirkjunnar, kirkjan.is
































mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert