Nóg komið af vitleysunni

Ólína Þorvarðardóttir.
Ólína Þorvarðardóttir.

Ólína Þor­varðardótt­ir, þingmaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ist treysta því að   rík­is­stjórn­in eða stjórn­ar­flokk­arn­ir leggi strax fram frum­varp um 70-80% skatt á laun sem fara yfir 1200 þúsund krón­ur á mánuði.

„Nú er nóg komið af vit­leys­unni," seg­ir Ólína á bloggvef sín­um. „Pen­inga­menn skilja ekk­ert tungu­mál annað en pen­inga – og því verðum við að nota pen­ing­ana til þess að setja þeim skorður: Of­ur­skatt á of­ur­laun," seg­ir hún.

Bloggvef­ur Ólínu 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert