Skandia festist í sandinum

Dýpkunarskipið Skandia.
Dýpkunarskipið Skandia.

Lóðsinn í Vest­manna­eyj­um kom sand­dælu­skip­inu Skandia til aðstoðar síðdeg­is, en skipið hafði fest sig við Land­eyj­ar­höfn. Vel gekk að draga skipið á flot.

Skandia var ný­búið að fylla sig af sandi þegar skipið fest­ist. Skip­stjóri Skandia þorði ekki að beita skrúfu skips­ins vegna þess hvað skipið var ná­lægt grjót­g­arðinum.

Vel hef­ur gengið að dæla upp sandi í dag, enda er loks­ins komið gott sjó­veður. Stefnt er að því að skipið vinni að dæl­ingu í nótt.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert