Hlegið að Íslendingum í Færeyjum

Félagarnir í Mið-Íslandi þeir Jóhann Alfreð, Halldór, Bergur Ebbi og …
Félagarnir í Mið-Íslandi þeir Jóhann Alfreð, Halldór, Bergur Ebbi og Ari Eldjárn Ljósmynd: Kristinn

,,En í Færeyjum er alveg jafn mikið hlegið að íslensku eins og hlegið er að færeysku á Íslandi”, segir Ari Eldjárn grínisti á uppistandskvöldi sem haldið var í byrjun mánaðarins í Þjóðleikhúskjallaranum. Mbl Sjónvarp hóf í dag sýningar á þáttum þar sem gríninu verður gerð skil næstu föstudaga.

Það eru félagarnir í Mið Íslandi, þeir Ari Eldjárn, Bergur Ebbi, Halldór og Jóhann Alfreð, sem fara fyrir hópnum en auk þeirra koma fram þeir Sólmundur Hólm og Björn Bragi Arnarson sem var kynnir kvöldsins.

Hægt er að horfa á þáttinn hér

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert