Fyrri ferð Herjólfs fellur niður

Herjólfur á siglingu.
Herjólfur á siglingu. mbl.is/Sigurður Bogi

Fyrri ferð Herjólfs frá Vest­manna­eyj­um  fell­ur niður í dag vegna veðurs. Sam­kvæmt sjálf­virkri mælistöð er nú storm­ur á Stór­höfða, með suð-vest­an 22 m/​s og rign­ingu.

At­hugað verður með seinni  ferð um há­degi, en veður­spá­in nú hljóðar upp á 24 m/​s á Stór­höfða kl. 12:00.

Af­greiðsla Herjólfs biður farþegar um að hafa sam­band í síma 4812800 eft­ir upp­lýs­ing­um.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka