Stórhert eftirlit við umferðarljós

Glaðleg umferðarljós í borginni
Glaðleg umferðarljós í borginni

Lög­regl­an hef­ur að und­an­förnu fengið marg­ar ábend­ing­ar þess efn­is að öku­menn hafi ekið á móti rauðu ljósi á gatna­mót­um á Reykja­vík­ur­svæðinu.

Lög­regl­an tek­ur þess­ar ábend­ing­ar al­var­lega og mun á næstu vik­um leggja sér­staka áherslu á eft­ir­lit við ljós­a­stýrð gatna­mót. Þá mun lög­regl­an fylgj­ast með því að stöðvun­ar­skylda á gatna­mót­um sé virt.

Þá vill lög­regl­an benda öku­mönn­um á þá miklu hættu sem af brot­um sem þess­um staf­ar og hvet­ur til aðgæslu að þessu leyti sem öðru. Öku­menn sem ger­ast brot­leg­ir mega eiga von á sekt­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert