Fékk umboð til að boða verkfall

Flugumferðarstjórar að störfum.
Flugumferðarstjórar að störfum. mbl.is/Ernir Eyjólfsson

Fjölmennur fundur í Félagi flugumferðarstjóra samþykkti í gærkvöldi samhljóða tillögu um að gefa stjórn og samninganefnd félagsins heimild til að undirbúa kosningu um frekari verkfallsaðgerðir.

Yfirvinnubann flugumferðarstjóra hófst 14. febrúar sl. en það hefur þýtt að forfallist flugumferðarstjóri má annar starfsmaður ekki vinna yfirvinnu í hans stað.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert