Hugsanlega hægt að dýpka í dag

Dýpkunarskipið Skandia.
Dýpkunarskipið Skandia.

Sanddæluskipið Skandia gat athafnað sig í Landeyjahöfn í nokkrar klukkustundir aðfaranótt föstudags og undir morguninn en ölduhæð í höfninni var þá undir 2 metrum. 

Fram kemur á vef Siglingastofnunar, að tekist hafi að fjarlægja hátt á annað þúsund rúmmetra. Gangi ölduspá gengur eftir muni Skandia komast til að dýpka í Landeyjahöfn í nokkrar klukkustundir í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert