Nær 3000 undirskriftir

Blaðamannafundur á þaki Æsufells 4 þar sem söfnunin var kynnt.
Blaðamannafundur á þaki Æsufells 4 þar sem söfnunin var kynnt. hag / Haraldur Guðjónsson

Klukk­an rúm­lega ell­efu í kvöld höfðu 2994 und­ir­ritað áskor­un til borg­ar­stjórn­ar Reykja­vík­ur um að falla frá fyr­ir­huguðum sam­ein­ing­ar- og breyt­ingaráform­um í leik­skól­um, grunn­skól­um og frí­stunda­heim­il­um borg­ar­inn­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert