Stjórnmálamenningin vanþróuð

00:00
00:00

Atli Gísla­son seg­ir stjórn­mála­menn­ing­una á Íslandi vera vanþróaða og það eigi ekki síst við um Vg. Mál séu af­greidd af ákveðnum hópi lyk­ilmanna og öðrum sé ætlað að vera lögaf­greiðslu­menn, eins og Atli orðar það. Rann­sókn­ar­skýrsl­an hafi meðal ann­ars bent á þenn­an galla við ís­lensk stjórn­mál.

Engu að síður virðast flokk­arn­ir halda áfram að vinna með sama hætti eins og ekk­ert hafi ískorist.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert