Undirskriftir afhentar

Jón Gnarr tekur við undirskriftunum við Ráðhúsið í dag.
Jón Gnarr tekur við undirskriftunum við Ráðhúsið í dag. mbl.is/Árni Sæberg

Full­trú­ar vefjar­ins born.is af­hentu Jóni Gn­arr, borg­ar­stjóra, nú síðdeg­is und­ir­skrift­ir gegn fyr­ir­huguðum sam­ein­ing­ar- og breyt­ingaráform­um í leik­skól­um, grunn­skól­um og frí­stunda­heim­il­um borg­ar­inn­ar.

Alls höfðu á tólfta þúsund manns skrifað nafn sitt á vef­inn nú síðdeg­is. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert