535 hafa kosið í Reykjavík

535 hafa kosið hjá sýslu­mann­in­um í Reykja­vík í þjóðar­at­kvæðagreiðslunni um Ices­a­ve-samn­ing­inn. Tvær vik­ur eru nú í kjör­dag.

Á land­inu öllu eru hafa verið skráð 1540 at­kvæði, en sú tala er ekki al­veg mark­tæk, því sum­ir eru tví­tald­ir.

Á morg­un og sunnu­dag er hægt að kjósa hjá sýslu­mann­in­um í Skóg­ar­hlíðinni 12-14, en á mánu­dag­inn verður kosn­ing­in flutt í Laug­ar­dags­höll. Opnað verður fyr­ir kosn­ingu þar kl. 10.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert