Laugavegur 11 friðaður

Frá Laugavegi í Reykjavík.
Frá Laugavegi í Reykjavík.

Mennta­málaráðuneytið hef­ur ákveðið, að sam­kvæmt til­lögu húsafriðun­ar­nefnd­ar, að friða húsið að Lauga­vegi 11 í Reykja­vík. Í aug­lýs­ingu frá ráðuneyt­inu seg­ir að friðunin nái til ytra byrðis fram­húss­ins sem snýr að Lauga­vegi.

Í hús­inu að Lauga­vegi 11 hef­ur m.a. veit­ingastaður­inn Ítal­ía verið starf­rækt­ur um ára­bil.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert