Mynd 1 af 26Sigurlið Norðurþings: Kristveig Sigurðardóttir, Stefán Þórsson (sem heldur á bróður sínum, Andra Þóri Sigþórssyni) og Þorgeir Tryggvason.mbl.is/Skapti
Mynd 2 af 26Akureyringar vonsviknir eftir að þeim tókst ekki að svara síðustu spurningunni; Hilda Jana Gísladóttir, Birgir Guðmundssdon Hjálmar S. Brynjólfsson.mbl.is/Skapti
Mynd 3 af 26Þingeyingarnir fagna; Þorgeir Tryggvason réttir Stefáni Þórssyni bjölluna góðu.mbl.is/Skapti
Mynd 4 af 26Nokkrir stuðningsmenn Norðurþings fagna þegar úrslitin lágu fyrir.mbl.is/Skapti
Mynd 5 af 26Þóra Arnórsdóttir, annar stjórnenda Útsvars, ræðir við Akureyringar fyrir keppnina.mbl.is/Skapti
Mynd 6 af 26Lið Norðurþings áður en keppni hófst.mbl.is/Skapti
Mynd 7 af 26Úrslitaviðureign Útsvarsmbl.is/Skapti
Mynd 8 af 26Úrslitaviðureign Útsvarsmbl.is/Skapti
Mynd 9 af 26Úrslitaviðureign Útsvarsmbl.is/Skapti
Mynd 10 af 26Nokkrir Þingeyingar í röð fyrir utan Hamraborgina, stóra salinn í Hofi, áður en keppnin hófst.mbl.is/Skapti
Mynd 11 af 26Hressir krakkar í salnum; þeir voru látnir vinka hressilega áður en útsending hófst svo þess þyrfti ekki á meðan keppnin stæði yfir!mbl.is/Skapti
Mynd 12 af 26Nokkrir Akureyringar í röð fyrir utan Hamraborgina, stóra salinn í Hofi, áður en keppnin hófst.mbl.is/Skapti
Mynd 13 af 26Gunnar Baldursson þúsundþjalasmiður hjá Sjónvarpinu gladdi ungviðið í aðdraganda útsendingarinnar, til þess að koma öllum í gott skap og losa um spennuna.mbl.is/Skapti
Mynd 14 af 26Úrslitaviðureign Útsvarsmbl.is/Skapti
Mynd 15 af 26Mikill fjöldi fólks lagði leið sína í Hof.mbl.is/Skapti
Mynd 16 af 26Úrslitaviðureign Útsvarsmbl.is/Skapti
Mynd 17 af 26Úrslitaviðureign Útsvarsmbl.is/Skapti
Mynd 18 af 26Kristveig Sigurðardóttir leikur það að taka vítaspyrnu. Sigmar Guðmundsson annar stjórnandi þáttarins í baksýn.mbl.is/Skapti
Mynd 19 af 26Kristveig Sigurðardóttir í leiknum; rýnir í spjald hjá Sigmari.mbl.is/Skapti
Mynd 20 af 26Úrslitaviðureign Útsvarsmbl.is/Skapti
Mynd 21 af 26Úrslitaviðureign Útsvarsmbl.is/Skapti
Mynd 22 af 26Hilda Jana Gísladóttir leikur fyrir félaga sína í Akureyrarliðinu.mbl.is/Skapti
Mynd 23 af 26Spenntir áhorfendur.mbl.is/Skapti
Mynd 24 af 26Akureyringar gleðjast eftir rétt svar.mbl.is/Skapti
Mynd 25 af 26Nokkrir stuðningsmenn Akureyrar, lengst til vinstri fyrir miðju er Oddur Helgi Halldórsson formaður bæjarráðs. Eiginkona Odds, Margrét H. Þorsteinsdóttir, er honum við hlið og þar fyrir aftan Hermann Jón Tómasson bæjarfulltrúi og fyrrverandi bæjarstjóri.mbl.is/Skapti
Mynd 26 af 26Stuðningsmenn Norðurþings hressir í bragði.mbl.is/Skapti
Norðurþing stóð uppi sem sigurvegari Útsvars, spurningakeppni sveitarfélaganna, en liðið lagði nágranna sína í Akureyri í lokaþættinum. Leikar fóru 75-73. Lokahnykkurinn var geysispennandi og réðust úrslitin á lokaspurningunni.
Lið Akureyrar var með góða forystu lengst af, en Norðurþing stóð uppi sem meistari eftir frábæran lokakafla.
Keppnin fór fram í Hofi á Akureyri að viðstöddu fjölmenni og var þátturinn sýndur í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu.