Spurningar og svör um auðmenn

Reuters

Kanadíski lög­fræðing­ur­inn Dav­id Lesper­ance seg­ir að það fel­ist mik­il vaxt­ar­tæki­færi fyr­ir Ísland og Íslend­inga að fá hingað til lands er­lenda ein­stak­linga sem muni fjár­festa hér á landi gegn því að fá ís­lensk­an rík­is­borg­ara­rétt.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu sem Lesper­ance hef­ur sent frá sér. Hann hef­ur komið fram fyr­ir hönd hóps er­lendra auðmanna sem vilja fjár­festa hér á landi gegn því að fá ís­lensk­an rík­is­borg­ara­rétt. Í til­kynn­ing­unni eru 18 spurn­ing­ar og svör sem hann hef­ur tekið sam­an til að skýra málið, en hann seg­ist gjarn­an vilja svara sem flest­um.

Lesper­ance seg­ir í tölvu­póst­inu að allt eigi sér tvær hliða, og það eigi einnig við um þetta mál. Þá seg­ist hann hafa reynt að kynna þetta fyr­ir eins mörg­um ís­lensk­um stjórn­mála­mönn­um og hann hef­ur getað.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert