Margir hafa kosið um Icesave

Utankjörfundarkosning í Laugardalshöll. Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna Icesave.
Utankjörfundarkosning í Laugardalshöll. Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna Icesave. Kristinn Ingvarsson

Um 1.300 manns kusu utan­kjör­fund­ar um Ices­a­ve-samn­ing­inn í Reykja­vík í dag. Alls hafa því um 6.680 manns kosið í kosn­ing­un­um og er það sam­bæri­leg­ur fjöldi við það sem var fyr­ir Alþing­is­kosn­ing­arn­ar árið 2009. Á sama tíma fyr­ir Ices­a­ve-kosn­ing­arn­ar í fyrra höfðu um 2.700 manns kosið utan­kjör­fund­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert