Gengur gegn lýðræðinu

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. mbl.is/Ernir

„Mér finnst það með ólík­ind­um að for­ystu­menn bæði at­vinnu­rek­enda og launþega skuli á þess­um tíma­punkti bein­lín­is hóta því að al­menn­ing­ur fái ekki kjara­bæt­ur nema hann kjósi eins og þeir ætl­ast til.“

Þetta seg­ir Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins, í Morg­un­blaðinu í dag um um­mæli for­ystu­manna SA og ASÍ um áhrif þess á kjara­samn­inga ef lög­in um Ices­a­ve falla úr gildi.

Sig­mund­ur Davíð seg­ir að það gangi gróf­lega gegn lýðræðinu þegar for­ystu­menn sem eigi að gæta hags­muna al­menn­ings krefj­ist þess að fólk kjósi eins og þeir sjálf­ir vilji í lýðræðis­legri at­kvæðagreiðslu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert