Atli og Lilja setja x við nei

Icesave-bollinn sígildi.
Icesave-bollinn sígildi. Ómar Óskarsson

Þing­menn­irn­ir Atli Gísla­son og Lilja Móses­dótt­ir hyggj­ast greiða at­kvæði gegn Ices­a­ve-samn­ingn­um á morg­un. Þetta kem­ur fram í Morg­un­blaðinu í dag. Lilja ræddi Ices­a­ve-deil­una í vin­sæl­um þætti í írsku sjón­varpi í vik­unni.

En bæði tengja Ices­a­ve-deil­una við ESB-um­sókn­ina í blaðinu í dag. 

Þátt­ur­inn sem Lilja kom fram í heit­ir Tonig­ht og er í um­sjón Vincent Brow­ne, en hann er m.a. dálka­höf­und­ur hjá Irish Times, helsta dag­blaði Írlands.

Geta áhuga­sam­ir nálg­ast upp­töku hér.

Lilja í þætti Browne.
Lilja í þætti Brow­ne.
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka