Vilmundur fékk 94% atkvæða

Vilmundur Jósefsson í ræðustól á aðalfundi SA í gær.
Vilmundur Jósefsson í ræðustól á aðalfundi SA í gær. mbl.is/Ómar

Vilmundur Jósefsson var kjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins með 94% greiddra atkvæða.

Breytingar urðu á stjórn SA á aðalfundi samtakanna. Ný inn í stjórnina koma Tryggvi Þór Haraldsson, Kristín Pétursdóttir og Hermann Guðmundsson. Úr stjórninni gengu Franz Árnason, Ásbjörn Gíslason og Gunnar Sverrisson. 

Stjórn SA er skipuð 20 mönnum auk formanns, hún mótar stefnu og megináherslur samtakanna, m.a. fyrir gerð almennra kjarasamninga.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka