Eygló endurkjörin ritari

Frá flokksþingi Framsóknarflokksins.
Frá flokksþingi Framsóknarflokksins. mbl.is/Árni Sæberg

Eygló Harðardóttir, alþingismaður, var endurkjörin ritari Framsóknarflokksins á flokksþingi í dag.

Alls greiddi 371 atkvæði í ritarakjörinu en 6 seðlar voru auðir og 2 ógildir. Eygló fékk 329 atkvæði eða 89%. Vigdís Hauksdóttir fékk 20 atkvæði og tíu aðrir fengu einnig atkvæði. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka