Funda strax eftir helgi

Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins mbl.is/Árni Sæberg

Vil­hjálm­ur Eg­ils­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, seg­ir að aðilar vinnu­markaðar­ins muni hitt­ast strax á mánu­dag­inn og ræða stöðu mála, verði Ices­a­ve lög­in felld í þjóðar­at­kvæðagreiðslunni, eins og allt bend­ir til.

„Ann­ars hef ég lítið um þetta að segja á þess­ari stundu, “sagði Vil­hjálm­ur í sam­tali við mbl.is þegar töl­ur höfðu borist úr öll­um kjör­dæm­um á tólfta tím­an­um.

Vil­hjálm­ur hef­ur látið í ljós þá skoðun sína að taf­ir á því að ganga frá  Ices­a­ve, hafi haft áhrif á lána­greiðslur, láns­hæf­is­mat, end­ur­fjármögn­un banka­kerf­is­ins og at­vinnu­lífið í heild.

„Ég get ekki sagt að þetta komi mér á óvart, kann­an­ir bentu til þess að þetta yrði niðurstaðan. En nú þarf vinnu­markaður­inn að ráða ráðum sín­um.“



mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert