Hóflega bjartsýn

Fulltrúar beggja hreyfinga eru hóflega bjartsýnir á úrslit kosninganna enda bendir allt til þess að mjótt verði á munum. Áfram hópurinn, stuðningsmenn Icesave frumvarpsins, eru með kosningakaffi í Iðnó en Advice hópurinn, andstæðingar frumvarpsins, hittast á Amokka í Borgartúni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka