71% segir nei í Suðurkjördæmi

Atkvæðin berast nú úr öllum Suðurlandsfjórðungnum en talning fer fram …
Atkvæðin berast nú úr öllum Suðurlandsfjórðungnum en talning fer fram í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. mbl.is/Sigmundur

Eftir að talin hafa verið 9973 atkvæði í Suðurkjördæmi er skiptingin þannig að já sögðu 2805 eða rúmlega 28%, nei hafa sagt 7064, eða nærri 71%, auðir seðlar eru 84 og ógildir 20.

Þessar tölur eru úr helstu þéttbýliskjörnunum, utan Vestmannaeyja, en talning atkvæða úr Eyjum hófst um kl. hálf eitt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert