Margir bílar á suðurleið

mbl.is/Júlíus

Þung um­ferð er um Húna­vatns­sýsl­ur, að sögn lög­regl­unn­ar á Blönduósi. Marg­ir for­eldr­ar hafa hringt í dag og haft áhyggj­ur af börn­um sín­um sem eru á heim­leið eft­ir Söng­keppni fram­halds­skól­anna á Ak­ur­eyri.

Lög­regl­an sagði að svo virt­ist sem sum­ir héldu að Holta­vörðuheiði væri lokuð. Þar er hvasst og koma rign­ing­ar­hryðjur en heiðin er opin og fær, að sögn lög­regl­unn­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka